Bakgrunnar

Bakgrunnar eru fáanlegir í nokkrum stærðum og gerðum. Hér fyrir neðan má sjá það sem við höfum í boði.

Manfrotto Bakgrunnsrúlla

Stærð 2.72x11m

Bakgrunnur gerður úr endurvinnanlegum pappír og fáanlegur í 30 mismunandi litum! Þetta er algengasta stærðin og gerðin af bakgrun.

Manfrotto Bakgrunnsrúlla

Stærð 1.37x11m

Bakgrunnur gerður úr endurvinnanlegum pappír. Þessi stærð er „hálf“ rúlla og er eingöngu fáanleg í 3 mismunandi litum

Manfrotto Bakgrunnsrúlla

Stærð 3.56x30m

Bakgrunnur gerður úr endurvinnanlegum pappír. Þetta er stór rúlla sem er rúmur 3.5m á breidd og er fáanleg hvít eða svört.

Manfrotto Bakgrunnsrúlla

Stærð 2.75x6m

Bakgrunnur gerður úr möttum Vinýl sem er endurnýtanlegur og hægt að þrífa með því að strjúka af honum

Savage Bakgrunnsrúlla

Stærð 2.75x11m

Bakgrunnur gerður úr endurvinnanlegum pappír. Þessa stundina eigum við 5 mismunani liti. Þetta er algengasta stærðin og gerðin af bakgrun.

Colorama Dreifirúllur

Tvær stærðir í boði

Rúllur frá Colorama til að dreifa lýsingu. Rúllurnar eru fáanlegar í mismunandi stærð og styrkleika

Festingar

Nokkrar gerðir í boði

Allskonar lausnir til að festa upp bakgrunna

 

 

 

is_ISIcelandic