Við höfum fengið umboðið fyrir OM System á Íslandi. OM System hét áður Olympus alveg þangað OM Digital Solutions keypti það 2021 og breytti nafninu í OM System. Við erum mjög spennt fyrir þessu, þetta er rótgróið merki með hágæða linsur. TG-7 er nýjasta vélin þeirra og höfum við fengið örfá eintök. Síðan eru á leiðinni vélar, linsur og sjónaukar. Endilega heyrið í okkur ef þið viljið vita meira.

is_ISIcelandic