Samanstendur af pappír sem er 100% samhæfður við alla nútíma bleksprautu prentara. Allur pappír í þessari seríu hefur þá eiginleika að þorna á augabragði á skærhvítum grunni. Hér er að finna einhverja af okkar vinsælustu ljósmyndapappírum fyrir alla almenna ljósmyndaprentun.
Úrval af margverðlaunuðum pappír í safngæðum. Sýrulaus pappír framleiddur úr Alpha Cellulose, Cotton Rag eða blöndu af þessu tvennu. Grunnþyngd frá 200-310gsm og húðaðir til að gefa ótrúlega litamettun og djúpa svarta liti. Allir pappírarnir eru vottaðir fyrir stöguleika sem er krafist við varðveislu mynda í safngæðum.
Fine art bleksprautu pappír með mismunandi áferðum fyrir listamenn og fine art ljósmyndara. Áferðin veitir myndunum dýpt og fíngerða tilfinningu á sama tíma og þeir ná ótrúlegum þéttleika og litaskilgreiningu. Einkennandi innan PermaJet línunar með því að nota hágæða bómull og náttúrulega trefja næst grunnþyngd frá 250-325gsm. Allir pappírarnir eru vottaðir fyrir gæði og langlífi.
Fibre Base Baryta serían
PermaJet var hleypt af stokkunum árið 2004 og voru frumkvöðlar í stafrænum Barýta miðlum. Trefjabundin Barýt pappír með hefðbundnum