Phase One Kvöld

Sunnudagkvöldið 1. Október næstkomandi kl 19:00 mun Aurora Camera Service umboðsaðili Phase One á Íslandi bjóða upp á heimsókn í stúdíóið hjá Jónatani Grétarssyni í Hamraborg 1. Þar mun danskur ljósmyndari sem er á ferð um Ísland koma í heimsókn og sýna okkur hvernig hann notar PhaseOne XT kerfið til að ljósmynda landslag. Jónatan sjálfur hefur síðan notað Phase One í áraraðir til að taka margar af sínum mögnuðu portrait myndum og má sjá nokkur hans verk á staðnum.

Vinsamlegast skráið ykkur á viðburðin hér að neðan

is_ISIcelandic