Vörulýsing
Sú minnsta í 5-seríunni, 225 er tilvalin til að bera eða DSLR (eða nokkrar rangefinder myndavélar), flass, linsur og fylgihluti. Með níu stórum vösum og TukTop-eiginleikanum er þessi myndavélataska með einfaldri nálgun. Tekur einnig 11″ iPad. Framleitt í Englandi með 3ja laga vatnsheldu efni og ekta leðri.
Helstu mælingar
Utanmál
W320mm (12⅝“) x D220mm (8⅝“) x H230mm (9″)
Innanmál
W305mm (12″) x D150mm (6″) x H190mm (7½“)
D-málið er svegjanlegt upp í u.þ.b. 170mm
Rúmmál (Aðal hólf)
10 aukalega umfram aðal hólf töskunar
Innanmél (fyrir hvern vasa)
W110mm (4⅜“) x D30mm (1¼“) x H160mm (6¼“)
Rúmmál (per vasa)
Fremra auka hólf sem er rennt alla leið
Innanmál
W300mm (11⅞“) x D40mm (1½“) x H220mm (8⅝“)
Sumir hafa geymt iPad (upp í 11″) í þessu hólfi. Það er hinsvegar ráðlegt að nota þunnan vasa utan um tölvuna.
Rúmmál
2 litres (0.07 feet³)
Fremi vasar sem eru innan á renda hólfinu (2x)
Innanmál
W140mm (5½“) x D30mm (1¼“) x H130mm (5⅛“)
Þessir vasar eru fóðraðir og sumir kjósa að geyma litla aukahluti eins og flöss eða litlar linsur í þessu hólfum.
Rúmmál
Fremri og aftari vasar sem eru inni í aðal hólfinu (2+2)
Innanmál
W140mm (5½“) x D Nominal x H210mm (8¼“)
Innanmál
W280mm (11″) x D Nominal x H180mm (7⅛“)
Rúmmál
Vasi, ekki mælanlegt
Mál
W61mm (2⅜“) x D5mm (¼“) x L222mm (8¾“)
Þyngd
0.07kg approx (0.15 lbs)
Hvað fylgir með?
SP 15 Shoulder Pad
9-15 SuperFlex Partition (Olive)
SuperFlex Flap (Olive)
200 SuperFlex Base (Olive)