Vörulýsing
Fjölhæf og lítið áberandi myndavélataska með sér hólfi sem tekur 14 tommu fartölvu. Kemur með fóðruðu innleggi sem er um það bil hálf breiddin á töskunni. Hentar fyrir smávél eða meðalstóra DSLR, þetta gerir það að verkum að helmingur töskunnar laus fyrir annan búnað. Innlegg í fullri breidd fyrir stærri ljósmyndabúnað er fáanlegt sem aukahlutur. Framleitt í Englandi með 3ja laga vatnsheldu efni og ekta leðri.
Sér hólf fyrir fartölvu
Saumað aftan í töskuna er sérstakt fóðrað hólf fyrir fartölvu sem er hannað til að passa fyrir 14″ MacBook Pro eða tölvu af svipaðri stærð.
Vinsamlegast athugið:
- Fartölvuhólfið er áfram í töskunni þótt myndavélarinnleggið sé fjarlægt, þetta getur komið sér vel ef þú ert ekki alltaf með myndavélar með þér.
- Eldri eða stærri 14″ tölvur passa hugsnlega ekki, en næstum öll nútíma tæki eins og 14″ MacBook Pro (2021), 13,5″ Surface Laptop 3, 13,5″ Surface Laptop 4, ThinkPad X1 Carbon Gen 10 (14″) osfrv. Í grundvallaratriðum, ef fartölvan er með þunna ramma mun hún passa vel.Tæki með stórum ramma gæti staðið aðeins upp fyrir fóðraða svæðið eða gæti alls ekki passað.
- 13″ MacBook Pro, 13″ MacBook Air og 13,6″ MacBook Air passa auðvitað frábærlega.
- Næstum öll önnur 13″ tæki passa líka.
Helstu mælingar
Utanmál
W430mm (16⅞”) x D190mm (7½“) x H275mm (11″) (fyrir utan handfang)
W430mm (16⅞”) x D190mm (7½“) x H320mm (12½“)(með handfang)
Innanmál
Án inlleggs: W350mm (13¾“) x D120mm (4¾“) x H250mm (9⅞“)
Vinsamlegast athugaðu að þessi taska og innleggið í henni eru sveigjanleg - sérstaklega framm og til baka.
Rúmmál (Aðal hólf)
8.75 litres (0.31 feet³)
Rúmmál (heild með öllum vösum)
11.55 litres (0.41 feet³)
Þyngd
1.38 kgs (3.04 lbs) (með ól og innleggi)
Innanmál fyrir hálft innlegg sem fylgir með töskuni
W150mm (6″) x D120mm (4¾“) x H230mm (9″)
Athugið, þetta innlegg er tegjanlegt svo að það getur tekið við hlutum sem eru örlítið stærri en málin gefa til kynna.
Rúmmál
3.9 lítrar (0.14 feet³)
Munið að tvö Hadley One Half Size Padded Insert’s geta passað hlið við hlið í þessar tösku. Hægt er að kaupa annað innlegg sem aukahlut.
Internal dimensions
W340mm (13⅜“) x D90mm (3½“) x H230mm (9″)
Vinsamlegast athugaðu að þessi taska og innleggið í henni eru sveigjanleg - sérstaklega framm og til baka. Taskan getur hæglega beygt sig út í „D“ form upp á 120mm (4¾" neðst og 160mm (6⅜") efst (miðju). flipinn á innlegginu er einnig sveigjanlegur svo þú getur sett hluti aðeins hærri ef þú þarft.
Rúmmál
7.04 lítrar (0.25 feet³)
3 aukalega umfram aðal hólf töskunar
Internal dimensions (per pocket)
W140mm (5½“) x D30mm (1¼“) to 80mm (3⅛“) x H210mm (8¼“)
Innanmál
W330mm (13″) x D Nominal x H200mm (7⅞“)
Rúmmál
Vasi, ekki mælanlegt
Lengd
Stilllanlega frá 1000mm 950mm (37⅜“) and 1630mm (64⅛“)
Breidd
50mm (2″)
Samhæft við SP20 og SP40 axlarpúða (fylgir ekki með).
Festing fyrir farangursvagn passar í handföng sem eru um það bil 270mm (10⅝“) á breidd – en ef toppur handfangsins er aðeins stærri er venjulega ennþá mögulegt að láta festinguna passa.