Vörulýsing
Uppfærð útgáfa af vinsælu Hadley Pro töskunni. Passar fyrir flestar DSLR-myndavélar (án rafhlöðugrips) eða næstum hvaða speglalausu myndavél sem er og 2-4 litlar til meðalstórar linsur með aukabúnaði (meðal annars 70-200 mm linsu sem ekki er fest við myndavél). Framleitt í Englandi með 3ja laga vatnsheldu efni og ekta leðri.
Laus innlegg
Sveigjanlegt og fóðrað innlegg sem er búið til úr þéttum dúkhúðum svampi og veitir höggvörn á allar hliðar, þar með talið lokinu. Eins og taskan sjálf er innleggið sveigjanlegt til að geta tekið við aðeins stærri búnaði en málin gera ráð fyrir .
2x lóðrétt skilrúm og 2x lárétt flipaskil fylgja með og hægt er að festa þau hvar sem er í innlegginum með frönskum rennilás.
Einnig er hægt að fjarlægja innleggið til að breyta töskunni úr myndavélatösku í hefðbundna tösku á nokkrum sekúndum.
Helstu mælingar
Utanmál
W410mm (16⅛”) x D160mm (6⅜“) x H240mm (9⅜“) (fyrir utan handfang)
W410mm (16⅛”) x D160mm (6⅜“) x H280mm (11″) (fyrir utan handfang)
Innanmál
W340mm (13⅜) x D80mm (3⅛“) x H210mm (8¼“)
Vinsamlegast athugaðu að þessi taska og innleggið í henni eru sveigjanleg - sérstaklega framm og til baka. Taskan getur hæglega beygt sig út í „D“ form upp á 100 mm (3⅞") neðst og 120 mm (4¾") efst (miðju), í teygju getur hún farið út í 160 mm (6⅜"). flipinn á innlegginu er einnig sveigjanlegur svo þú getur sett hluti aðeins hærri ef þú þarft.
Rúmmál (Aðal hólf)
6.00 lítrar (0.21 feet³)
Rúmmál (heild með öllum vösum)
8.50 lítrar (0.30 feet³)
3 aukalega umfram aðal hólf töskunar
Internal dimensions (per pocket)
W130 to 170mm (5⅛“ to 6¾“) x D40 to 60mm (1½“ to 2⅜“) x H200mm (7⅞“)
Rúmmál (per vasa)
1 to 1.25 litres (0.03 feet³ to 0.04 feet³)
Innanmál
W320mm (12⅝“) x D Nominal x H180mm (7⅛“)
Rúmmál
Vasi, ekki mælanlegt
Lengd
Stilllanlega frá 1000mm (39⅜“) til 1700mm (67″)
Breidd
38mm (1½“)
Samhæft við SP15 og SP40 axlarpúða (fylgir ekki með).
Festing fyrir farangursvagn passar í handföng sem eru um það bil 240 mm (9½”) á breidd – en ef toppur handfangsins er aðeins stærri er venjulega ennþá mögulegt að láta festinguna passa.