Billingham Overnighter

Vörunúmer 588334-54 Flokkar , ,

Vatnsheldar úr ekta leðri og með 5 ára ábyrgð frá framleiðanda!

1 á lager

Verð :

44.990 kr.

Vörulýsing

Falleg veðurþolin taska með handunnnum leðurhandföngum, axlaról sem hægt er að taka af, merkimiði og axlapúði fylgja. Fullkomið þegar þarf að gista yfir nótt. Framleitt í Englandi með 3ja laga vatnsheldu efni og ekta leðri.

Helstu mælingar

Utanmál

W400mm (15¾“) x D300mm (11¾“) x H250mm (9⅞“) approx

Innanmál

Innanmál er mjög svipað untamáli þar sem taskan er ekki fóðruð

Rúmmál (Aðal hólf)

23 litres (0.81 feet³)

Þyngd

1.20kg (2.64 lbs)  Heildarþyngd með aukahlutum

0.79kg (1.74lbs) Eingöngu taska með ekki neinum aukahlutum


Vasar

1 aukalega umfram aðal hólf töskunar

Utanmál

340mm (13⅜“) x DNominal x H200mm (7⅞“)

Þessi vasi er ekki með stífum hliðum sem nær alla hliðina á töskunni. Það er hægt að koma þónokkru í þennan vasa en því meira sem sett er í hann því meira tekur hann frá aðal hólfinu


Burðaról (losanleg)

Lengd

Stilllanlega frá 940mm (37″) to 1640mm (64½“)

Breidd

38mm (1½“)

Samhæft við SP15og SP40 axlarpúða (fylgir ekki með).

is_ISIcelandic