Vörulýsing
Notuð Canon EF 24-70mm 2,.8L II USM
- Notaðir hlutir seljast ávallt í því ástandi sem þeir eru.
- Ekkert fylgir með annað en það sem sést á myndum eða kemur fram undir reitnum „Fylgihlutir“ hér að neðan.
- Myndirnar eru af hinum eiginlega hlut sem boðin er til sölu.
- Kaupanda ber að skoða myndir, lesa vel yfir ástandslýsingu og einnig bendum við á Fyrirkomulag umboðssölu og Almenna söluskilmála
Aldur:
Ekki vitað en þessi gerð af linsu var framleid frá 2012-2020
Ástand:
Linsan er gömul og ber þess merki að vera bæði mjög mikið notuð og lent í hnjaski. Filter hringur er brotinn, grip gúmmí vantar á zoom hring, öll húðu á fremsta gleri er svo að segja farin af. Upplausn er farin að dala en þrátt fyrir það virkar linsan ennþá og tekur myndir. Kaupandi þarf að gera sér grein fyrir ástandi linsunnar og að ekki er hægt að gera sömu væntingar um að hlutur í þessu ástandi virki jafn vel og nýr hlutur.
Fylgihlutir:
- Ekkert fylgir með linsunni annað en það sem sést á myndum.