Canon RF 24-105mm 4L IS USM

Vörunúmer 2963C005AA Flokkar , , Tags , , , ,

1 á lager

Verð :

269.900 kr. 242.910 kr.

Vörulýsing

Canon RF 24-105mm F/4L IS USM er afar fjölhæf aðdráttarlinsa sem veitir ljósmyndurum og kvikmyndagerðarmönnum tilvalið jafnvægi þar sem hún veitir afköst, er meðfærileg og skilar góðum myndgæðum.

Meðfærileg afköst
24-105mm aðdráttur innifelur helstu brennivíddir, sbr. gleiðhorna sjónarhorn, standard og aðdrátt. 5 stoppa hristivörn, Image Stabilizer, varðveitir skerpu í lélegri birtu og Nano USM fókus nýtist bæði ljósmyndurum og kvikmyndagerðarmönnum þar sem hann er nánast hljóðlaus.

Portrett ljósmyndun
RF 24-105mm f/4L IS USM er frábær fyrir skarpar portrett myndir án hristings með 5 stoppa hristivörninni. Breyttu brennivídd á skjótan hátt án þess að breyta lýsingu þar sem linsan er með fast f/4 ljósop.

Ferðaljósmyndun
Fjölhæfur og hágæða ferðafélagi. L-línu smíði og gæði verndar linsuna fyrir ryki og raka og þá er hún létt til að ferðast með.

Hversdagsleg sköpun
RF 24-105mm f/4L IS USM er vinsæl valkostur og fullkomin fyrir bloggara, áhuga- og ástríðuljósmyndara. Stillanlegur Lens Control hringur veitir beinan aðgang að stillingum myndavélarinnar.

  • Stærsta ljósop: f/4, 9 blaða.
  • Bygging linsu: 18 gler í 14 hópum.
  • 5 stoppa hristivörn, Image Stabilizer.
  • Nano USM tryggir nákvæman og hljóðlausan sjálfvirkan fókus.
  • Stysta fókusfjarlægð: 0.45m.
  • Fjarlægðarupplýsingar: Já.
  • Hluti af L línu Canon og er varin gegn ryki og raka.
  • Stillanlegur Lens Control hringur veitir beinan aðgang að stillingummyndavélarinnar.
  • Eftirfarandi fylgir með: Lens Cap E-77 II, Lens Dust Cap D1, BayonetHood EW-83N, Poki LP1319.
is_ISIcelandic