Canon RF 24-70mm 2.8L IS USM

Vörunúmer 3680C005AA Flokkar , , Tags , , , ,

1 á lager

Verð :

489.900 kr. 440.910 kr.

Vörulýsing

Canon RF 24-70mm f/2.8L IS USM er byggð fyrir afköst. Búin hraðvirkuljósopi og hristivörn, image stabilisation, ásamt Nano USM mótor fyrir hljóðlátan fókus.

Hraðvirk og skörp. Hin fullkomna full frame spegillausa aðdráttarlinsa fyrir atvinnufólk.
Veittu þinni spegillausu ljósmyndun forskot með 24-70mm aðdráttarlinsu sem er byggð til að fara fram úr væntingum. Framúrskarandi optísk hönnun, hraðvirkt f/2.8 ljósop og 5 stoppa hristivörn, image stabilisation, hjálpar þér að vera skapandi við allar aðstæður.

Hraðvirk og fjölhæf
Fangaðu þín viðfangsefni í ótrúlegum smáatriðum með þessari hröðu ogskörpu f/2.8 aðdráttarlinsu sem er búin hinni vinsælu 24-70mm brennivídd og háþróaðri 5 stoppa hristivörn.
Njóttu þess að vera með hraðvirkan og návæman fókus með Nano USM mótor sem tryggir skjótan og hljóðlátan sjálfvirkan fókus með órúlegri mýkt # frábært fyrir vídeó sem og ljósmyndir.

Framúrskarandi optísk gæði
Taktu þína ljósmyndun á annað stig með þremur aspherical og þremur UD glerjum, háþróuðum optískum klæðningum og 9 blaða ljósopi.

L línu byggingargæði
Byggingargæðin endurspeglan L línu Canon gæði með þéttingum og fluorine klæðningum til að verja linsuna fyrir ryki og raka.

Praktísk og samhæfð
Stjórnaðu stillingum með Lens Control Ring sem er stjórnhringur til að vera með ákveðnar stillingar í linsunni # algjör snilld fyrir ljósmyndara.

  • Stærsta ljósop: f/2.8, 9 blaða.
  • Bygging linsu: 21 gler í 15 hópum.
  • Nano USM mótor.
  • Stysta fókusfjarlægð: 0.21m.
  • Fjarlægðarupplýsingar: Já.
  • Hluti af L línu Canon og er varin gegn ryki og raka.
  • Stillanlegur Lens Control hringur veitir beinan aðgang að stillingummyndavélarinnar.
  • Eftirfarandi fylgir með: Lens Hood EW-88E, Lens case LP1222, Lens Cap, E-82 II lens cap
is_ISIcelandic