Canon RF 600mm 4L IS USM

Vörunúmer 5054C005AA Flokkar , , Tags , , , ,

Þessi vara er eingöngu sérpöntuð og er verð aðeins gefið upp til viðmiðunar. Hafi samband fyrir nánar upplýsingar. 

Out of stock

Verð :

2.390.900 kr.

Vörulýsing

Canon RF 600MM F4L IS USM er há-afkasta ofur aðdráttarlinsa sem skilar leiðandi myndgæðum í þessum flokki af linsum. RF 600MM F4L IS USM setur þig í miðju hringiðunnar. Linsa sem er hönnuð fyrir íþrótta- og náttúrulífsljósmyndun – þegar þú þarft bestu myndgæðin.

Afköst án málamiðlunar
Með 600mm brennivídd og f/4 sem stærsta ljósop þá skilar þessi atvinnumanna linsa mögnuðum ljósmyndum. Byggð fyrir RF myndavélar og skilar ofur hraðvirkum fókus, allt að 5.5 stoppa hristivörn og óviðjafnanleg myndgæði.

Myndgæði á næsta stigi
Myndgæðin eru mögnuð þó svo að um sé að ræða f/4 sem stærsta ljósop. Fluorite og Super UD gler stýra bjögun og auka skerpu. ASC og Super Spectra klæðningar lágmarka glampa.

Negldu fókusinn
Linsan fókusar hratt og örugglega og heldur viðfansgefni á ferð í fókus. Fókusdrifið skilar svo hraðvirkari sjálfvirkum fókus með samhæfðum myndavélum.

Frábær afköst við léleg birtuskilyrði
Í lélegu ljósi þá skilar RF 600mm F4L IS USM engu að síður vörn gegn hristing og hreyfðum myndum þar sem hún er með stóru f/4 ljósopi og allt að 5.5 stoppa hristivörn.

Þægileg notkun
Handvirkur fókus gerir þér kleift að stilla fókus og svo er auðvelt að nálgast AF start/stop hnappana.

Alvöru byggingagæði
L línu byggingargæði sem ljósmyndarar hafa treyst á til fjölda ára og þú getur notað þessa linsu í hvaða veðri sem er, hvort sem er í rigningu á fótboltaleik eða í sandfoki.

Eiginleikar með 1.4x Extender:
Brennivídd: 840mm
Hámarks ljósop: 5.6-45
Sjálfvikur fókus mögulegur: Já
Hristivörn: Já

Eiginleikar með 2x Extender:
Brennivíkdd: 1200mm
Hámarks ljósop: 8-64
Sjálfvikur fókus mögulegur: Já
Hristivörn: Já Physical Specifications

Þyngd: 3090 gr.

Eftirfarandi fylgir með: Lens Dust Cap RF, Drop-In Screw Filter Holder 52 (WIII) With 52mm Protect Filter, Lens Cap E-185C, Lens Hood ET-160 (WIII), Lens Soft Case LS600, Lens Wide Strap B, notendahandbók.

is_ISIcelandic