Canon RF 85mm 1.2L USM

Vörunúmer 3447C005AA Flokkar , , Tags , , , ,

Out of stock

Verð :

569.900 kr. 512.910 kr.

Vörulýsing

Canon RF 85mm f/1.2L USM er framúrskarandi linsa fyrir portrett ljósmyndun og skilar hún ótrúlegri skerpu ásamt því að vera frábær við léleg birtuskilyrði. Linsa sem veitir þér óviðjananlega möguleika til að skapa með þinni ljósmyndun.

Hin og eina sanna portrett linsa
Veitir yfirburða optísk gæði með háþróaðri linsuhönnun og Canon glerjum. Notaðu þunnan fókus og óviðjafnanlega skerpu til að ná fram nýjum smáatriðum og víddum með RF tækni.

Götuljósmyndun
Láttu lítið fyrir þér fara og með fulla stjórn með hraðvirkum fókus þar sem afkastamikill USM mótor tryggir að linsan læsir viðfangsefnið þannig að þú missir ekki af neinu augnabliki.

Frábær við léleg birtuskilyrði
Haldu áfram að taka ljósmyndir löngu eftir að sólin er sest með hraðvirku og stóru f/1.2 ljósopi sem fangar hvert smáatriði með framúrskarandi skerpu enda á milli.

  • Stærsta ljósop: f/1.2, 9 blaða.
  • Bygging linsu: 13 gler í 9 hópum.
  • Stysta fókusfjarlægð: 0.85m.
  • Fjarlægðarupplýsingar: Já.
  • Hringlaga USM sjálfvirkt fókuskerfi sem er jafnan í löngum aðdráttarlinsum frá Canon.
  • Hluti af L línu Canon og er varin gegn ryki og raka.
  • Stillanlegur Lens Control hringur veitir beinan aðgang að stillingummyndavélarinnar.
is_ISIcelandic