Double-Sided Matt 250gsm

Helstu eiginleikar og kostir

  • Tvíhliða Alfa Sellulósa bleksprautupappír
  • Slétt matt yfirborð
  • 250gsm skær hvítur grunnur
  • Prentar skarpa og líflega liti
  • Breitt tónsvið, frábært fyrir monochrome
  • Virkar með hvaða bleksprautuprentara sem er
Verð :

4.990 kr.16.990 kr.

Vörulýsing

Double Sided Matt 250 er tvíhliða bleksprautupappír með möttu yfirborði og skærhvítum grunni. Yfirborðið er flauelsmjúkt og kallar fram íburðarmikla tilfinningu ásamt prentun með frábærri skerpu og smáatriðum. Litirnir eru skarpir og líflegir á ofurhvíta grunninum, á meðan breitt tónsviðið gerir hann að frábæru vali fyrir monochrome myndir. Bæði ljósmyndarar og listamenn munu njóta þess að nota þennan hagkvæma en hágæða alfa sellulósa pappír. Double-Sided Matt er tilvalinn til að búa til þínar eigin bækur, kveðjukort, bæklinga og fleira.

Nánari upplýsingar

Weight N/A
Dimensions N/A
Stærð

A4, A3, A3+, A2

Magn

50 bl, 100 bl

is_ISIcelandic