Vörulýsing
XCD 30mm er gleiðhornalinsa með brennivídd sem jafngildir 24mm linsu á heilramma vél, sem gerir hana að fullkominni landslags-, frétta- og ferðalinsu.
Linsan státar af einstaklega mikklum afköstum og nettri byggingu sem gefur 71º lárétt sjónarhorn. Einstakur eiginleiki er að linsan heldur mögnuðu frammistöðu sinni jafnvel þegar tekið er af stuttri fjarlægð.