Ilford FP4 Plus 135/36

Vörunúmer AFILLM1098 Flokkar , Tags , , , , , , ,

35mm ISO 125, alhliða svart-hvít filma með fín korn, miðlungs konstrast og framúrskarandi skerpu. Tilvalið fyrir flestar tökuaðstæður við góð birtuskilyrði.

  • Meðalhraði ISO 125
  • Fínt korn, mikil skerpa
  • Mikið þol fyrir breytilegri birtu
  • 35mm, 120 Roll & Sheet Film í boði

10 á lager

Verð :

1.790 kr.

Vörulýsing

ILFORD FP4 PLUS er millihröð, alhliða svarthvíta filma með mjög fínum kornum og framúrskarandi skerpu.

Hún hefyr frábæra ljósnæmni yfir og undir ISO 125, (sem þýðir að það er bæði hægt að ýta eða draga úr hraða filmunar). Þetta gerir FP4 PLUS að mjög góðri filmu fyrir flest myndaefni, aðstæður og birtuskilyrði.

Hún skarar sérstaklega fram úr í mjög ítarlegum myndefnum við góð birtuskilyrði inni og úti og er því tilvalin filma fyrir portrett, tísku, götu-, vöruljósmyndun, landslag og arkitektúr.

FP4 PLUS er hægt að vinna í fjölmörgum mismunandi framköllurum með því að nota spíraltanka, djúpa tanka og sjálfvirkar framköllunarvélar

Gagnablöð og Framköllunartöflur

Gagnablað (PDF) fyrir Ilford FP4 Plus

Ilford framköllunartafla (PDF)

 

DEVELOPER DILUTION TIME
ID11 Stock 8 ½
ID11 1 + 1 11
MICROPHEN Stock 8
PERCEPTOL Stock 12
ILFOTEC HC 1 + 3 1 8
ILFOTEC LC29 1 + 29 12
ILFOTEC DDX 1 + 4 10
ILFOSOL 3 1 + 9 4 ¼
ILFOSOL 3 1 + 1 4 7 ½
Stop Bath
ILFOSTOP 1 + 1 9 10 secs
Fixer
RAPID 4 2-5
Wash 10
CHOOSING THE BEST ILFORD DEVELOPER
Liquid Powder
Best overall image quality ILFOTEC DD-X ID-11 (Stock)
Finest grain ILFOTEC DD-X PERCEPTOL (Stock)
Maximum Sharpness ILFOSOL 3 ID-11 (1+3)
Maximum Film Speed ILFOTEC DD-X MICROPHEN (Stock)
One-Shot Convenience ILFOSOL 3 (1+9) ID-11 (1+1)
ILFOTEC DD-X MICROPHEN (1+1)
Economy ILFOTEC LC29 (1+29) ID-11 (1+3)
MICROPHEN (1+3)
Rapid Processing ILFOTEC HC (1+15)
is_ISIcelandic