Vörulýsing
Notuð Sony A7R III með gripi
ATH!
- Notaðir hlutir seljast ávalt í því ástandi sem þeir eru.
- Ekkert fylgir með annað en það sem sést á myndum eða kemur fram undir reitnum „Fylgihlutir“ hér að neðan.
- Myndirnar eru af hinum eiginlega hlut sem boðin er til sölu.
- Kaupanda ber að skoða myndir, lesa vel yfir ástandslýsingu og einnig bendum við á Fyrirkomulag umboðssölu og Almenna söluskilmála
Aldur:
Ekki vitað en þessi gerð af myndavél var framleidd frá 2017-2019.
Ástand:
Vélin er vel notuð og snjáð á nokkrum stöðum, áferð er farin að eyðast upp á brúnum og hornum, skjágler er með nudd og rispur.
Fylgihlutir:
- Upprunalegt hleðslutæki.
- Upprunaleg rafhlaða.
- Rafhlöðugrip.