Tragopan TETRAS 500 V4

Vörunúmer TRSADT001M Flokkur

Tetras 500 V4 er bakpoki hannaður af náttúrulífsljósmyndurum fyrir náttúrulífsljósmyndara.

2 á lager

Verð :

38.900 kr.

Vörulýsing

Hagkvæmur myndavélabakpoki, með stórum linsuvasa sem rúmar allt að 500 mm linsu (með skyggni) eða 600 mm linsur (án skyggnis).

Til að bregðast við fjölmörgum óskum höfum við endurbætt fyrri útgáfu okkar af þessum bakpoka eftir að hafa greint alla veikleika og slit sem gamla gerðin hafði. Axlarólarnar eru nú gerðar heilar, óbrotnar og saumar við samskeyti eru enn sterkari.

Þessi poki kemur með regnhlíf, 2 stór innri skilrúm, 2 miðlungs skilrúm og 8 lítil skilrúm. Hann er með 6 gagnsæjum renndum vösum innan á aðalhólfinu, stórum renndum vasa að utan fyrir 15 tommu fartölvu, föt eða nesti, 2 renndum vösum á innanverðu hólfinu fyrir peninga, pappíra eða snúrur og 2 renndir vasar framan á töskunni til að auka geymslupláss.

Miðhólfið er hægt að stækka um allt að því 5cm með því að opna rennilás

Ólar bakpokans eru með traustum D-hringjum úr járni til að festa myndavélaról (fáanleg fljótlega), sem dreifir þyngd myndavélarinnar yfir axlarólarnar. Ýmsar ólar eru staðsettar að framan, botni, toppi og hliðum bakpokans, sem gerir þér kleift að festa þrífót, tjald eða fatnað…. Þessi einstaklega trausti bakpoki gerir auðvelt að bera allt að 20 kg af búnaði á bakinu. .

 

Litur: Brúnn

Ytri stærð (hæð x breidd x dýpt): 55 cm x 35 cm x 23 cm

Innri stærð (hæð x breidd x dýpt): 53 cm x 32 cm x 16,5 cm

Þyngd: 2,9 kg

is_ISIcelandic